Friday, October 28, 2005

Tvíklæddur úlfur

Úlfsjakkinn snjáði
klæddur að innan
sauðgæran illa
skinnið mikla falska
alla mun blekkja.

Kindur finna en ei vita
falskur læðist
með góð eyru sín
tilbúinn að nærast.

Ræðst í lofti,hugsar
næ ég einni,tveimur
eða fleirum
geri mitt besta
náði einni.

Hjörðin tryllist
æpti óðum
sumar komust undan
með stökkum góðum
hinar fastar voru
lífi sínu í kassa.

Bóndinn í morgunsárið
öskraði dynjandi helvíti
á úlfinn
hringir í vinina og
þeir koma hlaðnir
langt upp á fjalli
hinn tvíklæddi glottir.

Ótitlað

Ég er ófreskja,heigull
smitberi hins illa mér til nautnar
en þó eftir verkið minnugur,
samviskan öskraði
í skyldu sinni
að ég lítið hafi verið gæfur
og sálin sem ég veit ei
hvort við yfir höfuð
búum yfir
virtist minnka um talsverð númer.

Wednesday, October 19, 2005

Ótitlað

My favorite rights
is my nonchalance
and the painting I do
of a rubbish rose
in this imaginary spot
one not remembers.

Monday, September 26, 2005

Eldfimur ég hljóðhimininn
sprengi
lífsgöngu mikla við
geðsýki tengi
samt í glaðgaum
skoppa þrepin
stíglausa tilveru ég rölti
á sýndarengi
þar sem dimman
er þakin blómum
og maður reynir allt sitt í góðu
hugsanir sem blekkja
eru ekki orð deyjandi visku!!.

Wednesday, September 21, 2005

misguided love of a fool.

Swing your pitchblack hair
the smell deludes me
makes these senses fear
the scent of realness.

Talk these sound
that reel so softly
from your tongue
dont mind their expression
for this clown
will misinterperet
and most likely make
a fool of himself.

Monday, September 19, 2005

Crash my nested heart
it falls asleep when crying

kidnapp these feelings
because I forever wont
know their meaning

somewhere along these streets
my being has become avid

excuse me sorely for all
wrong choices
of bitterness this heart
leaks blood which runs without showing
notions of a crashing on the pillow
and sleeping
and the gruesome sight of the mirror weeping.

Sunday, August 28, 2005

Fyrir Jenný

Blóð mitt rennur hægt
er ég sé þig
og skynsemi mín ræður
ekkert við sig þér nálægt
tilveran virðist ekki
svo mikil eymd
með þig í hugsun
því fyrir mér ertu
þessi fallega ögn
sem lifir af visnun heimsins.

Wednesday, August 24, 2005

Ótitlað

Ég drauma mína
sýp úr vöku
tel minn smaragð
sem er myndlíking.